Blog


Hvað er Pilates?

Pilates er æfingakerfi fyrir alhliða líkamsþjálfun sem þróað var af frumkvöðlinum Joseph Pilates snemma á 20. öldinni. Æfingakerfið er meða annars talið verið innblásið af yoga og fimleikum og samanstendur af ákveðinni rútínu af æfingum. 23. apríl fer af stað alþjólega viðurkennt Pilateskennaranám á Dansverkstæðinu sem veitir þáttakendum þekkingu og réttindi til að kenna PilatesContinue reading “Hvað er Pilates?”

Can’t find what you’re looking for? Use the search form to search the site.

Get new content delivered directly to your inbox.